Sunnudagur 28. apríl. Hveragerði
Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi og Felix Bergsson, bjóða í vöfflukaffi í Breiðamörk 25, 810 Hveragerðisbæi, sunnudaginn 28. apríl, kl. 16:00 Sjáumst.
Sunnudagur 28. apríl. Selfoss
Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi og Felix Bergsson, bjóða í vöfflukaffi í Tryggvaskála, Selfossi, sunnudaginn 28. apríl, kl. 14:00. Sjáumst.
Nýtum rödd forseta
Nýtum rödd forseta Það er óumdeilt að Forseti Íslands hefur sterka rödd í íslenskri þjóðfélagsumræðu. Við viljum nýta hana í þágu sameinandi málefna sem forseti forgangsraðar og tileinkar sér sérstaklega. Vigdís Finnbogadóttir gerðist verndari íslenskunnar og beindi athygli okkar að náttúruvernd og hag barna, og var þar langt á undan sinni samtíð. Guðni Th. Jóhannesson […]
Forseti talar máli þjóðarinnar á erlendri grundu
Forseti talar máli þjóðarinnar á erlendri grundu Mikilvægt er að forseti tali máli þjóðarinnar á erlendri grundu. Forseti verður að leggjast á árar með stjórnvöldum og standa vörð um hagsmuni þjóðarinnar í alþjóðasamfélaginu. Forseti getur opnað margar dyr erlendis, bæði fyrir stjórnvöld og fólkið í landinu. Við eigum að nýta forsetaembættið til að að […]
Forseti er verndari samfélagssáttmálans
Forseti er verndari samfélagssáttmálans Forsetinn er í okkar huga verndari samfélagssáttmálans, eða þeirra viðmiða sem við höfum komið okkur saman um og hafa reynst okkur svo vel. Hlutverk forseta er að tryggja að við horfum á það sem sameinar okkur, frekar en það sem sundrar. Það hefur sjaldan verið mikilvægara en einmitt núna að við […]
Málefni og framboð kynnt
Málefni og framboð kynnt Ræða Baldurs Þórhallssonar í Bæjarbíói í Hafnarfirði 20. mars, 2024. Framboðið kynnt og farið yfir helstu málefnin, sem barist er fyrir í nútíð og framtíð. Vinnum saman! Forsetaframboðið 2024. Smelltu á myndbandið og skoðaðu nánar.