Search
Baldur Þórhallsson, framboð forseti Íslands 2024. baldurogfelix.is

Sunnudagur 12. maí. Netfundur, Íslendingar erlendis.

Baldur Þórhallsson, forsetaframbjóðandi, verður í beinu streymi sunnudaginn 12. maí kl. 15:00 að íslenskum tíma.
Þar mun Baldur svara spurningum þeirra fjölda Íslendinga sem búsettir eru erlendis. Hægt verður að senda inn spurningar á streyminu sjálfu en auk þess verður hægt að senda inn fyrirspurnir fyrirfram með því að senda tölvupóst á postur@baldurogfelix.is.
Tölum saman, vinnum saman og hlökkum til að sjá ykkur á sunnudaginn!

Opnaðu beina streymið hér: