Search

SKILMÁLAR OG NOTKUN SÍÐUNNAR

Velkomin(n) vefsíðu Baldurs Þórhallssonar forsetaframbjóðenda og maka hans Felix Bergssonar baldurogfelix.is. Tilgangur vefsíðunar er að kynna Baldur og Felix, stefnumál sem og kynna þá til leiks persónulega. Megintilgangur hér er að hafa allar upplýsingar um framboð Baldurs á einum stað.

Notkunarskilmálar
Með því að samþykkja þessa skilmála er þér frjálst að kynna þér þær upplýsingar sem hér koma fram. Samþykkir þú ekki þessa skilmála lokar þú henni.

Allar upplýsingar sem á vefnum eru birtar eru varðar höfundarrétti. Heimilt er að sækja efni til skoðunar til einkanota. Frekari vinnsla og breytingar á texta, myndböndum, hljóð brotum og ljósmyndum er með öllu óheimil. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur, og án allrar skuldbindingar.

Við sendingu fyrirspurnar og skráningar sem sjálfboðaliði, er spurt um persónuupplýsingar. Upplýsingar þessar eru geymdar til að koma þeim til viðtakanda á meðan á úrvinnslu stendur. Viljir þú ekki að þessar upplýsingar séu geymdar ekki senda þær gegnum vefsíðuna.

Virkni á vefkökum / e. cookies

Hvað eru vefkökur og hvernig notum við þær?
Vefkökur eru textaskrár sem greina heimsóknir á vefsíður. Vefkökur gera virkni og upplifun notenda betri og skilvirkari.

Hver er munur á vefkökum frá fyrsta aðila og vefkökum frá þriðja aðlia?
Vefkökur frá fyrsta aðila (e. first-party cookies) koma frá www.baldurogfelix.is. Vefkökur sem eru frá þriðja aðila (e. third-party cookies) eru vefkökur frá öðrum lénum. Vefurinn www.baldurogfelix.is nýtir þær vefkökur frá fyrsta aðila sem nauðsynlegar fyrir virkni vefsins.

Tvær vefkökur eru frá þriðja aðila, Google, notuð í til vefgreiningar og rétt er að taka fram að þær upplýsingar eru nafnlausar. Notkun á vefkökum fer fram vegna lögmætra hagsmuna framboðs Baldurs Þórhallssonar til að tryggja virkni vefsins og bæta þína upplifun. Við bendum á að hægt er að andmæla notkun þeirra.

Ásamt Google, þá eru sækir Meta vefkökur af vefnum, til að auglýsingar skili sér til þeirra sem áhuga hafa á málefninu..

Flestir vafrara bjóða uppá breytingar á öryggisstillingum svo þeir taki ekki á móti vefkökum. Vafrar eiga að bjóða uppá að hægt sé að eyða þeim.

Skilmálar sem hér eru birtur eru gildandi útgáfa hverju sinni, en geta breyst án fyrirvara. Með notkun vefsíðunar samþykkir þú skilmála okkar.

Allar upplýsingar sem fram koma á þessum vef eru settar fram eftir okkar bestu vitund um lög á notkun á vefsvæða. Skoðanir sem og aðrar upplýsingar sem birtar eru á vefsíðunni geta breyst án fyrirvara.

Við berum ekki ábyrgð á notkun eða misnotkun
Við berum enga ábyrgð á misnotkun upplýsinga sem fram koma, né þeirra skoðanna sem birtast. Enginn ábyrgð er tekin af okkar hálfu, noti aðrir upplýsingar eða skoðanir sem gætu valdið tjóni sem rekja má beint eða óbeint til notkunar á vef okkar.

Höfnudaréttur á efni vefsíðunar
Allur höfundaréttur er okkar nema annað sé tekið fram hvort sem það eru upplýsingar, skoðanir, ljósmyndum, myndböndum eða hljóði. Skriflegt samþykki okkar er nauðsynlegt að nálgast til að endurbirta, dreifa eða afrita. Sama í hvaða tilgangi slíkt er notað. Ekki skiptir máli hvers eðlis upplýsingarnar eru né í hvaða tilgangi ætlunin er að safna, vinna með, endurbirta þær, afrita eða dreifa þeim.

Tölvupóstsendingar frá vefsíðu og/eða starfsfólki framboðsins
Allur tölvupóstur sem kerfið og/eða starfsfólk framboðsins sendir frá netföngum með frá @baldurogfelix.is og viðhengi þeirra ef við á gætu innihaldið einkamál og/eða trúnaðarupplýsingar og eru eingöngu fyrir þann móttakanda sem tölvupósturinn er stílaður á. Innihald og viðhengi er á ábyrgð sendanda ef það tengist ekki framboði Baldurs Þórhallssonar beint. Berist tölvupóstur ranglega á annan en ætlaðan viðtakanda ber að gæta í hvívetna fyllsta trúnaðar tilkynna sendanda og eyða strax mótteknum gögnum og/eða upplýsingum eins og lög gera ráð fyrir í 47. gr. laga nr. 81/2003 um fjarskipti.

Friðhelgisstefna
Notkunarskilmálar hér að ofan er forsenda notkunar á vefsíðuni www.baldurogfelix.is Samþykkir þú hins vegar ekki þessa skilmála skaltu yfirgefa vefinn.

Rekstrar og ábyrðgaraðli
Félag um framboð Baldurs Þórhallsonar
Kt.600324-2170
Heimilisfang: Höfðabakki 9, 110 Reykjavík.

Netföng
Við notum eingöngu eftirfarandi netföng, fáir þú sent úr öðru tökum við enga ábyrgð á því og byðjum við þig að láta okkur vita eins fljót og auðið er:
postur@baldurogfelix.is
marketing@baldurogfelix.is
vefur@@baldurogfelix.is