Search
Baldur Þórhallsson, framboð forseti Íslands 2024. baldurogfelix.is

Miðvikudagur 29. maí. Kosningamiðstöð frá kl. 11:00

Elsku sjálfboðaliðar. „Þetta framboð er ykkar“, segir frambjóðandinn og bætir við:
„Ég hef orðið orðlaus hvern einasta dag yfir stuðningi ykkar og fórnfýsi. Þið hafið gert það að verkum að ég mun alltaf geta sagst hafa rekið kosningabaráttu sem ég er stoltur af.“

Og þess vegna er um að gera að streyma í stríðum straumum, full af orku og gleði í kosningamiðstöðina á Grensásvegi 16, í Reykjavík. Opið alla daga frá kl. 11:00.

Viltu búa til þinn eiginn úthringihóp? Hafðu samband við okkur á postur@baldurogfelix.is og við aðstoðum þig. Ef þú hringir í einn og biður viðkomandi um að hringja í einn, þá erum við fljót að ná sambandi við alla kjósendur landsins. Vinnum saman!