Search
Baldur Þórhallsson, framboð forseti Íslands 2024. baldurogfelix.is

Laugardagur 11. maí. Vestmannaeyjar

Kæru íbúar íbúar Vestmannaeyja. Ykkur er öllum boðið, laugardaginn 11. maí, á súpufund með Baldri og Felix kl. 12:00. Staðurinn er Einsi Kaldi, á jarðhæð Hótel Vestmannaeyja. Matreiðslumaðurinn Einar Björn Árnason (Einsi kaldi) og starfsfólk hans hafa getið sér gott orð fyrir snilli sína í matargerð og fyrir að veita góða þjónustu. Sem sagt veisla fyrir öll skilningarvit og eintóm gleði..
Okkur þætti vænt um að sjá ykkur sem flest.